18-017

Dagseting: 

Þriðjudagur, 6. febrúar 2018

Fundur númer: 

456

Fjöldi mála á fundi: 

46

Heiti verkefnis: 

Gæfusporin, þverfagleg og heildræn meðferðarúrræði fyrir þolendur ofbeldis.  Reynsla kvenna með sögu um ofbeldi af Gæfusporunum, Geðheilsustöðinni í Breiðholti

Ábyrgðarmaður: 

Sigrún Sigurðardóttir