18-156

Dagseting: 

Þriðjudagur, 11. september 2018

Fundur númer: 

468

Fjöldi mála á fundi: 

34

Heiti verkefnis: 

EudraCT 2017-004776-56 - Fasa IIa rannsókn á lífmerkjum til að meta áhrif, þolanleika og öryggi AT-1 hjá sjúklingum með arfgenga heilablæðingu vegna L68Q stökkbreytingar í cystatin C geninu (HCCAA).

Phase IIa Biomarker Study to Evaluate the Efficacy, Safety and Tolerability of AT-1 in Patients with Hereditary Cystatin C Amyloid Angiopathy (HCCAA) - The AT1-HCCAA study

Ábyrgðarmaður: 

Elías Ólafsson