18-170

Dagseting: 

Þriðjudagur, 6. nóvember 2018

Fundur númer: 

472

Fjöldi mála á fundi: 

29

Heiti verkefnis: 

EudraCT númer 2018-001547-32. Slembiröðuð, tvíblind, fasa III samanburðarrannsókn til að meta verkun og öryggi pembrolizumab auk krabbameinslyfjameðferðar með platínu með eða án canakinumab, sem fyrsta meðferðarúrræði fyrir sjúklinga með lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð og er af flöguþekju- eða kirtilmyndandi gerð og er staðbundið, langt gengið og því óskurðtækt eða með meinvörpum (CANOPY-1)

 

Ábyrgðarmaður: 

Örvar Gunnarsson