19-038

Dagseting: 

Þriðjudagur, 26. febrúar 2019

Fundur númer: 

478

Fjöldi mála á fundi: 

40

Heiti verkefnis: 

EudraCT númer 2018-000595-15 - Slembiröðuð, tvíblind, fjölsetra framhaldsrannsókn af CZPL389A2203 til að meta skammtíma og langtíma öryggi og verkun mismunandi skammta af ZPL389 til inntöku ásamt staðbundinni barksteranotkun og/eða meðferð með calcineurin hemli til lengri eða skemmri tíma hjá fullorðnum sjúklingum með ofnæmishúðbólgur (atopic dermatitis/barnaexem) (ZEST framhaldsrannsókn)

 

Ábyrgðarmaður: 

Bárður Sigurgeirsson