Aðgangur að eyðublaðavef v/Vísindasiðanefndar

Nú hefur verið opnaður aðgangur að eyðublaðavef stjórnarráðsins vegna umsókna til Vísindasiðanefndar hvar sem umsækjandi er staddur í heiminum. Um skeið hefur þurft að opna slíkan aðgang fyrir hvern og einn en nú er það úr sögunni. Þess er vænst að þessu fylgi hagræði fyrir umsækjendur.