Forsíða

29. janúar 2018 - 9:45

Vísindasiðanefnd fundar þriðjudagana 6. og 20. febrúar

16. janúar 2018 - 14:45

Næsti fundur Vísindasiðanefndar verður haldinn þriðjudaginn 23. janúar 2018.

 

16. janúar 2018 - 11:45

Fyrri hluta ársins 2018 fundar Vísindasiðanefnd sem hér segir: 9. og 23. janúar, 6. og 20. febrúar, 6. og 20. mars, 10. og 24. apríl, 8. og 22. maí, 5. og 19. júní.

22. desember 2017 - 11:00

Vísindasiðanefnd og starfsfólk hennar óskar öllum þátttakendum í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði, svo og rannsakendum, árs og friðar og minnir á að þessar vísindarannsóknir eru mikilvægur liður í eflingu heilbrigðis í landinu. Þátttakendum í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði er þakkað sérstaklega fyrir að vera með í þessum rannsóknum.

Skrifstofa Vísindasiðanefndar verður lokuð milli jóla og nýárs og opnar aftur að morgni 2. janúar 2018.

 

 

  

15. desember 2017 - 10:15

Vinsamlega athugið að skrifstofa Vísindasiðanefndar verður lokuð frá kl 12 á hádegi föstudaginn 15. desember 2017. 

Pages