Forsíða

30. nóvember 2015 - 11:15

Vegna árásar á tölvukerfi stjárnarráðsins um helgina liggur umsóknargátt Vísindasiðanefndar á mínar síður niðri amk til hádegis 30. nóvember. Tilkynnt verður á heimasíðu nefndarinnar þegar vefurinn er kominn í lag.

20. nóvember 2015 - 9:30

409. fundur Vísindasiðanefndar verður haldinn þriðjudaginn 1. desember. Nefndin fundar einnig 8. og 15. desember.

3. nóvember 2015 - 10:30

408. fundur Vísindasiðanefndar verður haldinn þriðjudaginn 17. nóvember kl. 15.

20. október 2015 - 14:00

Aðsetur Vísindasiðanefndar hefur verið flutt að Borgartúni 21 (Höfðaborg). Skrifstofan er á fjórðu hæð í húsinu - sami inngangur og Ríkissáttasemjari og Fjölmiðlanefnd. Skrifstofutími er óbreyttur.

13. október 2015 - 17:15

Skrifstofa Vísindasiðanefndar verður lokuð fimmtudag, 15. október og föstudag 16. október 2015 vegna flutninga. Skrifstofan opnar mánudaginn 19. október í Borgartúni 21, 4. hæð.

Pages