Forsíða

2. febrúar 2016 - 11:00

Rögnvaldur G. Gunnarsson, lögfræðingur, hefur störf á Skrifstofu Vísindasiðanefndar 1. mars nk. Hann var valinn úr hópi 57 umsækjenda um hlutastarfið sem var auglýst 5. desember 2015. Vísindasiðanefnd þakkar öllum þeim sem sendu umsóknir um starfið og árnar þeim vefarnaðar.

18. janúar 2016 - 13:45

Gert er ráð fyrir að niðurstaða um ráðningu starfsmanns sem auglýst var eftir í desember, geti legið fyrir 28. janúar nk.

12. janúar 2016 - 11:15

413. fundur Vísindasiðanefndar verður haldinn þriðjudagin 26. janúar. Því næst fundar nefndin 9. febrúar.

12. janúar 2016 - 11:15

Nú hefur verið opnaður aðgangur að eyðublaðavef stjórnarráðsins vegna umsókna til Vísindasiðanefndar hvar sem umsækjandi er staddur í heiminum. Um skeið hefur þurft að opna slíkan aðgang fyrir hvern og einn en nú er það úr sögunni. Þess er vænst að þessu fylgi hagræði fyrir umsækjendur.

16. desember 2015 - 12:15

Næsti fundur Vísindasiðanefndar verður haldinn þriðjudaginn 12. janúar 2016.

Pages