Forsíða

21. ágúst 2015 - 13:00

Leiðbeinendum nemenda í rannsóknartengdu námi er bent á að undirbúa tímanlega umsóknir vegna þessara verkefna eða viðbætur við verkefni sem þegar er unnið að. Það er því miður allt of algengt að umsóknir um heimildir fyrir rannsóknarverkefnum nemenda berast of seint. Til þess að geta tryggt að nemendur lendi ekki í tímapressu þegar nær dregur útskrift eða öðrum tímamótum í náminu er þess farið á leit að leiðbeinendur á rannsóknarsviðum sem heyra undir nefndina gangi frá öflun hemildar Vísindasiðanefndar sem fyrst.

12. ágúst 2015 - 13:15

Vísindasiðanefnd kemur næst saman þriðjudaginn 25. ágúst.

11. ágúst 2015 - 12:00

Skrifstofa Vísindasiðanefndar verður opin frá og með fimmtudeginum 13. ágúst.

10. júlí 2015 - 15:30

Skrifstofa verður lokuð frá mánudeginum 13. júli vegna sumarleyfa. Áríðandi erindum verður svarað í síma 691 0044. 

6. júlí 2015 - 13:45

Gáttin fyrir rafrænar umsóknir um heimild Vísindasiðanefndar sem verið hefur biluð er nú komin í lag.

Pages