Helsinki yfirlýsingin

Helsinki yfirlýsingin varð til í kjölfar umræðna innan Alþjóðasamtaka lækna (WMA). Fyrsta útgáfa hennar var samþykkt á fundi í Helsinki árið 1964. Yfirlýsingin náði þegar mikilli útbreiðslu og liggur til grundvallar siðfræðiumræðu heilbrigðisstétta og skyldra starfsgreina allar götur síðan. Yfirlýsingarinnar gætir í lögum og reglum fjölmargra þjóða. Nýjasta útgáfan var samþykkt á fundi WMA í Brasilíu í september 2013.

Ensk útgáfa: Sækja

Íslensk þýðing (útgáfan frá 2008): Sækja