Nýr starfsmaður

Rögnvaldur G. Gunnarsson, lögfræðingur, hefur störf á Skrifstofu Vísindasiðanefndar 1. mars nk. Hann var valinn úr hópi 57 umsækjenda um hlutastarfið sem var auglýst 5. desember 2015. Vísindasiðanefnd þakkar öllum þeim sem sendu umsóknir um starfið og árnar þeim vefarnaðar.