Heilbrigðisráðherra hefur skipað Vísindasiðanefnd til fjögurra ára frá 1. júlí 2013 að telja:
- Kristján Erlendsson, læknir, án tilnefningar,
- Elín M. Hallgrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur, án tilnefningar,
- Ingibjörg Harðardóttir, prófessor, tiln. af menntamálaráðherra,
- Sigurður B. Þorsteinsson, læknir, tiln. af Embætti landlæknis,
- Helga Bragadóttir, hjúkrunarfræðingur, tiln. af Embætti lanslæknis,
- Kristín Benediktsdóttir, lögmaður, til n. af innanríkisráðherra,
- Henry A. Henrysson, heimspekingur, til af stjórn Siðfræðistofnunar HÍ.
Varamenn eru eftirtaldir (tiln. í sömu röð og aðalmenn):
- Hlíf Steingrímsdóttir, sérfræðilæknir, LSH
- Sigfinnur Þorleifsson, sjúkrahússprestur, LSH
- Gunnar Bjarni Jónsson, sérfræðilæknir, LSH
- Ásgerður Sverrisdóttir, sérfræðilæknir, LSH
- Rannveig Einarsdóttir, lyfjafræðingur, LSH
- Svala Ísfeld Ólafsdóttir, lektor, Háskólinn í Reykjavík
- Helga Þorbergsdóttir, hjúkrunarfræðingur, HSU