Samþykkt verkefni

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

354

Mat á líðan fólks sem sækir námskeiðið Heilsulausnir fyrir fólk í ofþyngd.  Forrannsókn (pilot study

Ábyrgðarmaður: 

Daníel Þ. Ólason

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

354

Samvinna heimilislækna og lyfjafræðinga við umsýslu lyfja hjá eldri einstaklingum á Íslandi.

Ábyrgðarmaður: 

Anna Birna Almarsdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

354

Lífstíll og hægðatregða barna.

Ábyrgðarmaður: 

Orri Þór Ormarsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

354

Samantekt á ástandi lyfjagjafa á hjúkrunarheimilum

Ábyrgðarmaður: 

Pétur S. Gunnarsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

353

Rannsókn á tíðni illkynja sjúkdóma eftir nýrnaígræðslu og áhrif þeirra á líðan-Norræn rannsókn

Ábyrgðarmaður: 

Margrét B. Andrésdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

353

A study on the effect of knee brancing on pain and funcion in unicompartmental knee osteoarthritis.  Rannsókn á árangri hnéspelkumeðferðar til verkjastillingar og aukinnar hreyfigetu einstaklinga með slitgigt í hné.

Ábyrgðarmaður: 

Þorvaldur Ingvarsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

353

Myndbandseftirhermun með iPad til þess að auka þátttöku barns á einhverfurófi í leik við jafnaldra.

Ábyrgðarmaður: 

Þorlákur Karlsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

353

Sykursýki 2 í kjölfar meðgöngusykursýki.

Ábyrgðarmaður: 

Arna Guðmundsdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

353

Álagseinkenni meðal kraftlyftingafólks.

Ábyrgðarmaður: 

Árni Árnason

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

353

Tannheilsa og áhrif á lífsgæði aldraðra á stofnunum.

Ábyrgðarmaður: 

Inga B. Árnadóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

353

Mónókaprín í tannlími til meðhöndlunar á candidasýkingum undir gervitönnum.

Ábyrgðarmaður: 

Peter Holbrook

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

293

Lífsgæði einstaklinga með vitsmunalega hömlun á Íslandi.

Ábyrgðarmaður: 

Margrét Lilja Guðmundsdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

17-206

Veikindi og fjarvistir fjölskyldna á Íslandi – VOFFI – Rannsókn á veikindum barna, álagi á fjölskyldur og afstöðu til heilbrigðismála

Ábyrgðarmaður: 

Valtýr Stefánsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

16-134

Visað frá

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

15-169

Rannsókn á erfðum MND (Motor Neuron Disease)

Ábyrgðarmaður: 

Kári Stefánsson

Pages

CSV