Samþykkt verkefni

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

473

Greining, meðferð og horfur sjúklinga með krabbamein eða meinvörp í lifur, gallvegum og gallblöðru

Ábyrgðarmaður: 

Kristín Huld Haraldsdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

473

Vísað frá

Ábyrgðarmaður: 

n.a.

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

473

EudraCT númer 2018-000518-39. 52 vikna, fjölsetra, slembiröðuð, tvíblind, samanburðarrannsókn með lyfleysu til að sýna fram á verkun, öryggi og þol fyrir secukinumab gefið sem inndæling undir húð með 2 ml sjálfvirkum lyfjapenna (300 mg) hjá fullorðnum einstaklingum með miðlungs til alvarlegan skellusóríais (MATURE)

 

Ábyrgðarmaður: 

Bárður Sigurgeirsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

473

Stoðkerfisverkir barna og unglinga með cerebral palsy (CP) sem geta gengið óstudd eða með stuðningi af göngugrindum

 

Ábyrgðarmaður: 

Þjóðbjörg Guðjónsdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

473

Námskeið fyrir foreldra barna með þroskaraskanir og svefnvanda

 

Ábyrgðarmaður: 

Berglind Sveinbjörnsdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

472

Rannsókn á erfðum þarmabólgusjúkdóma og ristilsarpa

 

Ábyrgðarmaður: 

Kári Stefánsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

472

Æxli í munnvatnskirtlum á Íslandi tímabilið 1985-2015

 

Ábyrgðarmaður: 

Geir Tryggvason

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

472

Brjóstakrabbamein íslenskra karla, meinafræði og vægi stökkbreytinga í DNA viðgerðargenum

 

Ábyrgðarmaður: 

Stefán Þórarinn Sigurðsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

472

Sýklalyfjameðferð við fylgikvillalausri sarpabólgu

 

Ábyrgðarmaður: 

Tryggvi Björn Stefánsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

472

Reliability and validity testing of the Icelandic version of Spinal Cord Independence Measure (SCIM-III) and SCIMIII Self Report (SR). Prófun á þýðingu á matstæki fyrir mænuskaðaða einstaklinga, Mat á sjálfsbjargargetu mænuskaðaðra.

 

Ábyrgðarmaður: 

Anestis Divanoglou

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

472

Spurningakönnun til foreldra barna sem taka þátt í Snillinganámskeiðinu

 

Ábyrgðarmaður: 

Berglind Sveinbjörnsdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

472

EudraCT númer 2018-001547-32. Slembiröðuð, tvíblind, fasa III samanburðarrannsókn til að meta verkun og öryggi pembrolizumab auk krabbameinslyfjameðferðar með platínu með eða án canakinumab, sem fyrsta meðferðarúrræði fyrir sjúklinga með lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð og er af flöguþekju- eða kirtilmyndandi gerð og er staðbundið, langt gengið og því óskurðtækt eða með meinvörpum (CANOPY-1)

 

Ábyrgðarmaður: 

Örvar Gunnarsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

472

Nýrnafrumukrabbamein á Íslandi - klínísk afturskyggn rannsókn

 

Ábyrgðarmaður: 

Tómas Guðbjartsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

471

Mat á þremur þolprófum sem notuð eru í lungnaendurhæfingu. Afturvirk rannsókn

 

Ábyrgðarmaður: 

Marta Guðjónsdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

471

Sjóveiki á meðal sjómanna á íslenskum far- og fiskiskipum

 

Ábyrgðarmaður: 

Hannes Petersen

Pages