Samþykkt verkefni

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

442

ASDEU – Spurningakannanir. Almenn rannsókn. (ASDEU = Autism Spectrum Disorders in the European Union (sjá asdeu.eu)). Almenn rannsókn

Ábyrgðarmaður: 

Evald E. Sæmundsen

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

442

Íhlutun á Parkinson einkennum með sjónbendingum í formi hugbúnaðar

Ábyrgðarmaður: 

Þorlákur Karlsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

442

Íslensk þýðing og staðfæring á Addenbrooke prófinu fyrir iPad (ACE-III mobile) og sjálfsmatslista fyrir upplifað minnistap

Ábyrgðarmaður: 

María K. Jónsdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

442

Greining brjóstakrabbameina með smásameindamynstri.

Ábyrgðarmaður: 

Sigríður Klara Böðvarsdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

442

EudraCt númer: 2016-002763-34. Langtíma framhaldsrannsókn til að meta öryggi filgótíníbs hjá sjúklingum með Crohns-sjúkdóm.

Ábyrgðarmaður: 

Kjartan Örvar

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

442

EudraCT númer: 2016-001367-36 Samsett 3. stigs, tvíblind, slembiröðuð samanburðarrannsókn með lyfleysu sem metur virkni og öryggi filgótíníbs við innleiðslu og viðhald sjúkdómshlés hjá sjúklingum með miðlungs- til alvarlega virkan Crohns-sjúkdóm

Ábyrgðarmaður: 

Kjartan Örvar

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

442

Norræn lýðgrunduð ferilrannsókn á tíðni krabbameina meðal systkina barna sem greinst hafa með bráðahvítblæði frá 1982

Ábyrgðarmaður: 

Laufey Tryggvadóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

441

Rannsókn á erfðum gláku og hornhimnusjúkdóma. Almenn rannsókn.

Ábyrgðarmaður: 

Kári Stefánsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

441

Aðferðafræðileg rannsókn: Telómer-lengdarmælingar í blóði - Áhrif notkunar mismunandi blóðhluta á útkomu. Almenn rannsókn

Ábyrgðarmaður: 

Stefán Þórarinn Sigurðsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

441

Samanburður á tíðni ákveðinna galla á augnlokum, 5 ára tímabilin 1999-2003 og 2012-2016 verða borin saman, m.t.t. tíðni aðgerða. Gagnarannsókn

Ábyrgðarmaður: 

Haraldur Sigurðsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

441

Meðganga og heilsa - ný nálgun í meðgönguvernd

Ábyrgðarmaður: 

Helga Gottfreðsdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

441

Helstu gæðavísar og árangur á göngudeild barna og unglinga með sykursýki á Íslandi

Ábyrgðarmaður: 

Ragnar Bjarnason

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

441

EudraCT númer: 2016-001392-78 - GS-US-418-3898. Samsettar 2b/3, tvíblindrar, slembiraðaðar, lyfleysustýrðar rannsóknir sem meta virkni og alvarlega virkrar sáraristilbólgu.

Ábyrgðarmaður: 

Kjartan Örvar

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

441

EudraCT númer: 2016-002765-58. GS-US-418-3899. Langíma framhaldsrannsókn til að meta öryggi filgótínibs í sjúklingum með sáraristilbóglu.

Ábyrgðarmaður: 

Kjartan Örvar

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

441

Núvitundarmeðferð fyrir skjólstæðinga Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins með væg til miðlungs einkenni þunglyndis eða kvíða. (“ Mindfulness based cognitive therapy (MBCT) for primary care patients with subclinical depression or anxiety”.)

Ábyrgðarmaður: 

Emil Lárus Sigurðsson

Pages