Samþykkt verkefni

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

437

Heilablóðfall, málstol og lífsgæði: Rannsókn á réttmæti íslenskrar þýðingar SAQOL-39g og samanburður á lífsgæðum fólks sem fengið hefur heilablóðfall með og án málstols á Íslandi.

Ábyrgðarmaður: 

Þórunn H. Halldórsdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

437

Leit að arfbundinni hækkun á kólesteróli í ættum einstaklinga með mjög hátt kólesteról. (Eldra númer er 00-025)

Ábyrgðarmaður: 

Vilmundur Guðnason

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

437

Nýgengi alvarlegra blæðinga og blóðsegamyndunar hjá sjúklingum á hinum nýju blóðþynningarlyfjum borið saman við warfarin á Íslandi á árunum 2012-2014.

Ábyrgðarmaður: 

Einar S. Björnsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

436

Vísað til siðanefndar LSH

Ábyrgðarmaður: 

Na

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

436

Vísað frá

Ábyrgðarmaður: 

Na

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

436

Vísað frá

Ábyrgðarmaður: 

Na

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

436

Tengsl sjálfuhegðunar (e. selfie behaviour) við sjálfshlutgervingu, líkamsóánægju, átraskanir, kvíða og þunglyndi meðal íslenskra ungmenna. Almenn rannsókn

Ábyrgðarmaður: 

Daníel Þór Ólason

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

436

European Society of Coloproctology (ESCP) Left colon and rectal resection snapshot audit. Almenn rannsókn

Ábyrgðarmaður: 

Elsa Björk Valsdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

436

Rannsókn á áhættuþáttum kæfisvefns - Áhrif líkamsbyggingar og lífeðlisfræði á breytileika efri loftvegs. Almenn rannsókn

Ábyrgðarmaður: 

Þórarinn Gíslason

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

436

Áhrif erfðabreytileika á kransæðasjúkdóm: myndgreiningarannsókn. Almenn rannsókn

Ábyrgðarmaður: 

Kári Stefánsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

436

Áhrif Alzheimer sjúkdóms á aðstandendur: Andleg og líkamleg líðan og reynsla af þjónustu sem veitt var í sjúkdómsferlinu

Ábyrgðarmaður: 

Elísabet Hjörleifsdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

436

Fyglikvillar við aðgerð krabbameins hjá sjúklingum með ristil- og endaþarmskrabbamein

Ábyrgðarmaður: 

Helgi Birgisson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

436

Athyglisbeiting og ótti við mengun og smit í úrtaki háskólanema

Ábyrgðarmaður: 

Ragnar P. Ólafsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

436

Samanburður á lyfjameðferð, út frá STOPP/START viðmiðunum, við upphaf vistar á hjúkrunarheimili og eftir sex mánuði. Gagnarannsókn

Ábyrgðarmaður: 

Pétur S. Gunnarsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

436

Sálfræðiþjónusta fyrir börn með óviðeigandi kynhegðun á vegum Barnaverndarstofu, hvað einkennir þau börn, er meðferð að skila árangri og hver eru afdrif þessara einstaklinga eftir að þau hafa náð 15 ára aldri?

Ábyrgðarmaður: 

Anna Newton

Pages