Stöðlun og mat á gagnsemi SLOPE gönguþolprófs til að meta líkamlegt þol og færni vefjagigtarsjúklinga og hæfni prófsins til að meta breytingar eftir íhlutun.
‘UPRIGHT’ — Universal Preventive Resilience Intervention Globally implemented in schools to improve and promote mental Health forTeenagers’ Íslenskur hluti: Íhlutun í skólum með það að markmiði að þróa námsefni og námsumhverfi sem á að stuðla að vellíðan og seiglu meðal ungmenna með heildrænni nálgun í skólasamfélaginu.
Að takast á við langvinnan sjúkdóm fjarri sérfræðiþjónustu: Upplifun einstaklinga með kransæðasjúkdóm af eftirliti, endurhæfingu og fræðslu á landsbyggðinni