Samþykkt verkefni

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

467

Æðaútvíkkun í æðum legsins í barnshafandi konum eftir staka gjöf af acetylsalicylsýru (aspiríni) - forrannsókn

Ábyrgðarmaður: 

Hildur Harðardóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

467

Aldursákvarðanir af tannþroska endajaxla á myndunarskeiði í íslensku þýði

Ábyrgðarmaður: 

Sigríður Rósa Víðisdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

467

Veikindi og fjarvistir fjölskyldna á Íslandi – VOFFI. Rannsókn á veikindum barna, álagi á fjölskyldur og afstöðu til heilbrigðismála

 

Ábyrgðarmaður: 

Valtýr Stefánsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

466

Vísað frá

Ábyrgðarmaður: 

n.a.

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

466

Vísað frá

Ábyrgðarmaður: 

n.a.

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

466

Stöðlun og mat á gagnsemi SLOPE gönguþolprófs til að meta líkamlegt þol og færni vefjagigtarsjúklinga og hæfni prófsins til að meta breytingar eftir íhlutun.

 

Ábyrgðarmaður: 

Arnór Víkingsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

466

Vísað frá

Ábyrgðarmaður: 

n.a.

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

466

Áhrif sérsniðinnar upplýsingagjafar á ákvörðun um meðferðarleið hjá körlum með staðbundið krabbamein í blöðruhálskirtli.

(The impact of customized information for men diagnosed with localized prostate cancer)

 

Ábyrgðarmaður: 

Heiðdís B. Valdimarsdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

465

Stökkbreytingar og sviperfðabreytingar í eggjastokka-, eggjaleiðara og lífhimnukrabbameini, á Íslandi 1980-2017

 

Ábyrgðarmaður: 

Stefán Þ. Sigurðsson

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

465

NorPreSS: Norræn rannsókn um öryggi lyfjanotkunar á Meðgöngu (Nordic Pregnancy Drug Safety Studies [NorPreSS])

 

Ábyrgðarmaður: 

Helga Zoëga

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

465

‘UPRIGHT’ — Universal Preventive Resilience Intervention Globally implemented in schools to improve and promote mental Health forTeenagers’ Íslenskur hluti: Íhlutun í skólum með það að markmiði að þróa námsefni og námsumhverfi sem á að stuðla að vellíðan og seiglu meðal ungmenna með heildrænni nálgun í skólasamfélaginu.

 

Ábyrgðarmaður: 

Anna Sigríður Ólafsdóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

465

Geðlyfjanotkun hjá íbúum þriggja hjúkrunarheimila á landsbyggðinni 2016-2018 og fylgni við hegðunareinkenni heilabilunar

 

Ábyrgðarmaður: 

Árún K. Sigurðardóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

465

Svefngæði hjá fólki með MS á Íslandi

Ábyrgðarmaður: 

Árún K. Sigurðardóttir

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

465

Analysis of human HER-3 expression in patient derived Tissues. Gagnarannsókn

 

Ábyrgðarmaður: 

Þórður Tryggvason

Númer verkefnis: 

Fundur númer: 

465

Að takast á við langvinnan sjúkdóm fjarri sérfræðiþjónustu: Upplifun einstaklinga með kransæðasjúkdóm af eftirliti, endurhæfingu og fræðslu á landsbyggðinni

Ábyrgðarmaður: 

Margrét Hrönn Svavarsdóttir

Pages

CSV