Skrifstofa VSN lokuð föstudaginn 13. september

Skrifstofa Vísindasiðanefndar verður lokuð föstudaginn 13. september vegna starfsdags nefndarinnar og starfsliðs.