Fréttir

Skipað í vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára

Heilbrigðisráðherra hefur skipað fulltrúa í vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára í samræmi við lög nr. 44/2014, um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði. Nefndin …

Símsvörun eftir hádegi 22. desember

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður sími nefndarinnar því miður lokaður frá 13:30 í dag. Vinsamlegast sendið erindi á vsn@vsn.is. Erindum verður …

Opnunartími yfir hátíðarnar

Daganna 27. til og með 30. desember nk. verður engin símsvörun á skrifstofu vísindasiðanefndar. Tölvupóstur nefndarinnar er vaktaður og veitt …

Allar klínískar lyfjarannsóknir fara um samevrópska gátt innan skamms

Vísindasiðanefnd vekur athygli á þessari frétt á vef Lyfjastofnunar: https://www.lyfjastofnun.is/frettir/allar-kliniskar-lyfjarannsoknir-fara-um-samevropska-gatt-innan-skamms/ Vísindasiðanefnd vekur athygli aðalarannsakenda og bakhjarla fyrirhugaðra klínískra prófana á, …

Síðasti fundur ársins 13. desember nk.

Vísindasiðanefnd minnir rannsakendur á að síðasti fundur nefndarinnar á þessu ári er 13. desember nk.

Leiðbeinandi álit vísindasiðanefndar um upplýst samþykki

Í samræmi við 3. mgr. 10. gr. laga nr. 44/2014, um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, hefur vísindasiðanefnd gefið út meðfylgjandi leiðbeinandi …

Framkvæmdir á skrifstofu vísindasiðanefndar – sími óvirkur.

Vegna framkvæmda á skrifstofu vísindasiðanefndar verður sími nefndarinnar því miður óvirkur frá 22. september til 30. september nk.. Við hvetjum …

Sumarlokun

Skrifstofa vísindasiðanefndar er lokuð frá 5. júlí til og með 5. ágúst. Við bendum á að hægt er að hafa …

Síðasti fundur fyrir fundarhlé vísindasiðanefndar.

Skrifstofa vísindasiðanefnd minnir á að síðasti fundur fyrir fundarhlé nefndarinnar verður 21. júní nk. Fyrsti fundur eftir fundarhlé nefndarinnar verður …

Fundir vísindasiðanefndar 2022

Næstu fundir vísindasiðanefndar árið 2022 verða á eftirfarandi dögum: 7. júní 2022 21. júní 2022 23. ágúst 2022 6. september …

Breyting á umsóknareyðublaði vísindasiðanefndar

Vísindasiðanefnd hefur ákveðið að gera breytingar á umsóknareyðublaði nefndarinnar vegna kynja- og jafnréttissjónarmiða. Breytingarnar má sjá hér neðar í fréttinni. …

Málþing vísindasiðanefndar um upplýst samþykki í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði er haldið í dag 1. apríl.

Vísindasiðanefnd boðar til málþings í Veröld, húsi Vigdísar þann 1. apríl kl. 12:30 – 15:30. Áætlað er að streymt verði …