Vegna framkvæmda á skrifstofu vísindasiðanefndar verður sími nefndarinnar því miður óvirkur frá 22. september til 30. september nk.. Við hvetjum rannsakendur til að hafa samband í gegnum netfangið vsn@vsn.is. Erindum verður svarað fljótt og örugglega.