Frá og með 6. júlí nk. og fram í byrjun ágúst verður takmörkuð símsvörun á skrifstofu nefndarinnar. Tölvupóstur nefndarinnar er vaktaður. Vinsamlegast sendið erindi á vsn@vsn.is og þeim verður svarað eins fljótt og mögulegt er. Næsti almenni fundur nefndarinnar verður haldinn 23. ágúst nk. og erindi fyrir þann fund þurfa að berast í síðasta lagi viku fyrir fund. Unnið er að undirbúningi þess fundar ásamt öðrum undirbúningi fyrir haustmisseri nefndarinnar.
Vísindasiðanefnd.