Vísindasiðanefnd – nýr lögfræðingur á skrifstofu nefndarinnar ráðinn

Við þökkum öllum fyrir sýndan áhuga á starfi lögfræðings á skrifstofu vísindasiðanefndar sem auglýst var í október sl.

Það voru alls 26 sem sóttu um stöðuna.

Báru Dís Baldursdóttur, lögfræðingi, var boðið starfið og mun hún byrja á skrifstofu nefndarinnar á nýju ári.