Lagfæring á umsóknareyðublaði

Vegna þess að reglugerð nr 850/2019, um tilkynningar til þátttakenda í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði, var felld úr gildi 2. janúar sl., hefur umsóknareyðublaði VSN verið breytt í samræmi við þessa ákvörðun heilbrigðisráðuneytisins.