Rafræn umsóknareyðublöð

Vísindasiðanefnd hefur tekið í notkun rafrænar og pappírslaus umsóknar "eyðublöð". Leiðbeiningar er að finna undir hlekknum "Almennar umsóknir". Til þess að nota umsóknargáttina "Mínar síður hjá stjórnarráðinu þarftu rafræn skilríki, íslykil eða kennitölu og sérstakt aðgangsorð. Hvorki þarf að skila pappírseintökum umsóknar né af fylgiskjölum. Innskönnuð fylgiskjöl er hægt að hengja við rafrænu umsóknina.

Ekki er lengur þörf á að senda umsóknina á tölvutæku formi eins og verið hefur nema því aðeins að eldri leið til að senda umsóknir sér notuð. Sú leið verður notuð samhliða um nokkurt skeið.