Rannsakendur

Almenn rannsókn

Til þess að sækja um heimild VSN með rafrænum hætti skal nota hlekkinn hér fyrir neðan sem skilar þér á „Mínar síður“ á vef stjórnarráðsins. Til aðgangs inn á Eyðublaðavefinn þarftu rafræn skilríki, eða íslykil. Vinsamlega skannið fylgiskjöl og hengið þau við umsóknina.

Lyfjarannsókn

Til þess að sækja um heimild VSN með rafrænum hætti skal nota hlekkinn hér fyrir neðan sem skilar þér á „Mínar síður“ á vef stjórnarráðsins. Til aðgangs inn á Eyðublaðavefinn þarftu rafræn skilríki, eða íslykil. Vinsamlega skannið fylgiskjöl og hengið þau við umsóknina.

Vinnuskjal

Skuldbinding ábyrgðarmanns

Umsókn um viðbætur

Til hagræðis fyrir umsækjendur sem vinna með einum eða fleiri samstarfsaðilum er hér hlekkur á vinnuskjal sem er eins að uppbyggingu og umsóknareyðublað nefndarinnar á Eyðublaðsvef stjórnarráðsins. Notið vinnuskjalið við undirbúning umsóknar. Athugið að ífyllt vinnuskjal telst ekki vera gild umsókn.

Sé umsókn send af öðrum en ábyrgðarmanni þarf að fylgja undirrituð skuldbinding ábyrgðarmanns.

 

Vinsamlegast fyllið út þetta eyðublað sé ætlunin að sækja um viðbót við áður samþykkta rannsóknaráætlun. 

Vinsamlegast látið fylgja word-skjal af viðbótareyðublaðinu til nefndarinnar.