Umsóknir

Almenn rannsókn

Til þess að sækja um heimild VSN með rafrænum hætti skal nota hlekkinn hér fyrir neðan sem skilar þér á „Mínar síður“ á vef stjórnarráðsins. Til aðgangs inn á Eyðublaðavefinn þarftu rafræn skilríki, eða íslykil. Vinsamlega skannið fylgiskjöl og hengið þau við umsóknina.

Lyfjarannsókn

Til þess að sækja um heimild VSN með rafrænum hætti skal nota hlekkinn hér fyrir neðan sem skilar þér á „Mínar síður“ á vef stjórnarráðsins. Til aðgangs inn á Eyðublaðavefinn þarftu rafræn skilríki, eða íslykil. Vinsamlega skannið fylgiskjöl og hengið þau við umsóknina.