Lög og reglur

Um starfsemi VSN gilda lög nr. 44/2014, um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði. Ýmis lög hafa áhrif á starfsemina og eru þau helstu:

  • Stjórnsýslulög nr. 37/1993.
  • Upplýsingalög nr. 140/2012.
  • Lög nr. 90/2018, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 
  • Lög nr. 41/2007, um landlækni og lýðheilsu. 
  • Lög nr. 110/2000, um lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga.
  • Lög nr. 55/1996, um tæknifrjóvgun og noktun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna.
  • Lög nr. 55/2009, um sjúkraskrár.
  • Lyfjalög nr. 100/2020.
  • Lög nr. 132/2020, um lækningatæki.

Reglur og reglugerðir:

  • Reglugerð nr. 520/2018, um skipulag vísindarannsókna.
  • Reglugerð nr. 443/2004, um klínískar lyfjarannsóknir á mönnum.
  • Reglugerð nr. 1311/2021, um klínískar prófanir á mannalyfjum.
  • Reglur nr. 230/2018, um hvernig velja má og nálgast fólk til þátttöku í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði og hvað fræðslu skal veita því áður en samþykkis þess er leitað.
  • Verklagsreglur nr. 578/2018, um afgreiðslu umsókna um aðgang að heilbrigðisgögnum
  • Reglur nr. 1117/2022, um minni háttar breytingar og tilkynningaskyldu vil vísindasiðanefndar eða siðanefndar heilbrigðisrannsókna.

Alþjóðasamþykktir móta starfshætti og viðmið VSN að verulegu leyti. Þetta er eðlilegt m.a. vegna umfangsmikillar alþjóðlegrar samvinnu sem íslenskir heilbrigðisvísindamenn taka þátt