Lög og reglur



Um starfsemi VSN gilda lög nr. 44/2014, um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði. Ýmis lög hafa áhrif á starfsemina og eru þau helstu:
- Stjórnsýslulög nr. 37/1993.
- Upplýsingalög nr. 140/2012.
- Lög nr. 90/2018, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
- Lög nr. 41/2007, um landlækni og lýðheilsu.
- Lög nr. 110/2000, um lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga.
- Lög nr. 55/1996, um tæknifrjóvgun og noktun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna.
- Lög nr. 55/2009, um sjúkraskrár.
- Lyfjalög nr. 100/2020.
- Lög nr. 132/2020, um lækningatæki.
Reglur og reglugerðir:
- Reglugerð nr. 520/2018, um skipulag vísindarannsókna.
- Reglugerð nr. 443/2004, um klínískar lyfjarannsóknir á mönnum.
- Reglugerð nr. 1311/2021, um klínískar prófanir á mannalyfjum.
- Reglur nr. 230/2018, um hvernig velja má og nálgast fólk til þátttöku í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði og hvað fræðslu skal veita því áður en samþykkis þess er leitað.
- Verklagsreglur nr. 578/2018, um afgreiðslu umsókna um aðgang að heilbrigðisgögnum
Alþjóðasamþykktir móta starfshætti og viðmið VSN að verulegu leyti. Þetta er eðlilegt m.a. vegna umfangsmikillar alþjóðlegrar samvinnu sem íslenskir heilbrigðisvísindamenn taka þátt